Kaup og kjör

Þann tíma sem útsendur starfsmaður starfar á Íslandi á hann sama rétt og aðrir starfsmenn á íslandi til lágmarkslauna og annarra launaþátta, yfirvinnugreiðslna og orlofslauna. Þá ber að virða reglur um hámarksvinnutíma og lágmarkshvíldartíma. Smelltu á undirflokkana hér að ofan til að lesa nánar um þessi atriði.

Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við:

Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
Sími: 535 5600
www.asi.is
asi@asi.is

Samtök atvinnulífsins (SA)
Sími: 591 0000
www.sa.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu