Áhættumat

Hér eru útskýrðar þær kröfur sem Vinnueftirlitið gerir varðandi Áhættumat, sem öll fyrirtæki sem starfa á Íslandi eiga að framkvæma til að draga úr hættu á slysum og atvinnusjúkdómum. Bent er á lög og nokkrar reglugerðir sem nauðsynlegt er að þekkja og fara eftir við gerð Áhættumats og önnur hjálpartæki svo sem vinnuumhverfisvísa.

Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við:

Vinnueftirlitið
Sími: 550 4600
www.vinnueftirlit.is
vinnueftirlit@ver.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu