Vinnuvernd

Þann tíma sem erlend þjónustufyrirtæki starfa hér á Íslandi nær íslenska vinnuverndarlöggjöfin til þeirra og útsendra starfsmanna þeirra. Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og fer stofnunin með framkvæmd og eftirlit laga um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Þú getur lesið meira um vinnuvernd með því að smella á undirflokkana fyrir ofan eða á heimasíðu Vinnueftirlitsins. Vinnueftirlitið beinir því sérstaklega að erlendum fyrirtækjum að kynna sér þær reglur sem gilda á Íslandi og varða vinnuvernd

Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við:

Vinnueftirlitið
Sími: 550 4600
www.vinnueftirlit.is
vinnueftirlit@ver.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu