Skattur og VSK

Erlendum þjónustufyrirtækjum og útsendum starfsmönnum ber skylda til að framfylgja íslenskri skattalöggjöf þann tíma sem starf þeirra fer fram hér á á landi. Hér getur þú nálgast helstu þær helstu upplýsingar sem málið varðar og fundið tengla yfir á heimasíðu Skattsins. 

Ertu með spurningar?   Hafðu þá samband við Skatturinn.

S. 442-1000
www.skatturinn.is
skatturinn@skatturinn.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu